Skráning á siglinganámskeið sumarið 2017

Siglingaklúbbur Austurlands verður með siglinganámskeið fyrirbyrjendur og lengra komna dagana 19. – 22. júlí og 9. – 12. ágúst. Kennt verður á Obtimist og Topper Tópaz seglbáta, og einnig verður hægt að prufa kajaka. Verð: 8.000,- fyrir þá sem eru félagar í klúbbnum. (annars 10.000,-)  4.000,- staðfestingargjald Systkinaafsláttur: Annað systkini 50% afsláttur = 4.000,- Þriðja […]

Sjá meira

Vel heppnað bátanámskeið

Dagana 17-20 ágúst var haldið bátanámskeið fyrir krakka frá 9 ára aldri á Mjóeyri.  20 krakkar tóku þátt í námskeiðinu sem heppnaðist vel að því frátöldu að fresta þurfti lokadeginum um 2 daga vegna veðurs. Krakkarnir lærðu að sigla Obtimist og Topper seglbátum en einnig fengu þau að leika sér á kajak.    Mikið var […]

Sjá meira

Köfunarnámskeið – sumar 2015

Köfunarnámskeið PADI Open Water/Drysuit / Þurrgallanámskeið Köfunarnámskeið verður á Eskifirði fyrir alþjóðleg köfunarréttindi í júlí/ágúst ef þáttaka næst. Dagsetningin verður sú sem flestir komast á námskeiðið. Lærðu köfun hjá reyndum köfunarkennara. PADI OW er grunnámskeið þar sem farið er yfir köfunarfræðin bæði í bóklegu og verklegum æfingum. Bóklegt: Farið yfir bókina og verkefnin og svo […]

Sjá meira

Köfunarnámskeið

Köfunarnámskeið PADI Open Water/Drysuit / Þurrgallanámskeið Köfunarnámskeið verður á Eskifirði fyrir alþjóðleg köfunarréttindi um mánaðarmótin mai/júní. Lærðu köfun hjá reyndum köfunarkennara. PADI OW er grunnámskeið þar sem farið er yfir köfunarfræðin bæði í bóklegu og verklegum æfingum. Bóklegt: Farið yfir bókina og verkefnin og svo korssapróf í lokin. Verklegt í laug: Gerðar verðar verklegar æfingar […]

Sjá meira

Fyrsti aðalfundur klúbbsins haldinn

Þann 30. apríl var haldinn fyrsti aðalfundur klúbbsins og var hann haldinn í Randulffs Sjóhúsi á Eskifirði Góð mæting var á fundinum og var farið yfir stöðu klúbbsins og hvað er framundan. Kosin var stjórn og er hún sem hér segir: Hulda Stefanía Kristjánsdóttir – formaður Kristinn Þór Jónasson – varaformaður Guðmundur Ragnar Kristjánsson Guðlaugur […]

Sjá meira

Sjósportsklúbbur Austurlands stofnaður

Þann 10.mars, var haldinn stofnfundur félags áhugafólks um sjósport og siglingar í Randulffs-sjóhúsi á Eskifirði. Ákveðið var að félagið skyldi heita Sjósportsklúbbur Austurlands og er markmið hans að efla og styrkja þann mikla áhuga sem þegar er á allskonar íþróttum og afþreyingu tengdum sjó. Klúbburinn er kominn með aðstöðu í hluta af gömlu Sæbergs söltunarstöðinni […]

Sjá meira